23. nóvember 2023 Ölgerðin tekur yfir Instagram SA í dag í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins Í dag munum við hjá Ölgerðinni taka yfir Instagram reikning SA í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Við höfum se ...
13. nóvember 2023 Kertasníkir nr.110 er mættur til byggða Alvöru belgískur jóla Quadrupel sem enginn má missa af. Kertasníkir mætir í glerflösku og örfáum keykeg. „Síðasti ...
27. október 2023 Ölgerðin og Skógræktarfélag Reykjavíkur í samstarf um skógrækt í Lundarreykjardal Ölgerðin og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa undirritað samning um skógrækt á 140 hektara svæði á jörð félagsins í Lunda ...
23. október 2023 Ríkey Magnúsdóttir hannar útlit á nýju Orku dósinni - Pinky Promise Orka fór á listahátíðina LungA í sumar og fékk gesti til að virkja sköpunarorkuna og túlka Orku með sínum hætti fyrir ný ...
19. október 2023 Nýtt Hrekkjavöku-MIX Við kynnum til sögunnar glænýtt Mix í hrekkjavökubúningi með jarðarberjum og lime. Það er nú þegar komið í verslanir, en ...
11. nóvember 2023 Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila 12. október 2023 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. mun birta 6 mánaða uppgjör sitt fyrir fjárhagsárið 2023/24 eftir lokun markaða fimmtud ...
14. júní 2023 Kerfislegar breytingar á magnpakkningum Ölgerðin mun á komandi dögum og vikum, gera kerfislegar breytingar á magnpakkningum í 33 cl dósum í 12pk Breytingin ...
23. apríl 2023 Ölgerðin ársuppgjör - kynningarfundur Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila 18. apríl 2023 Skráning og streymi hér Ölgerðin Egill Skallagrímsson ...
29. mars 2023 Garðar nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni Garðar Svansson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Egils áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Garðar hefur starfað hjá Ö ...
07. september 2022 Júlía Eyfjörð Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni Júlía Eyfjörð Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri framleiðslu- og tæknisviðs Ölgerðarinnar. Júlía Eyfjörð ...
31. ágúst 2022 Ölgerðin fyrirmyndarfyrirtæki Ölgerðin er eitt 16 íslenskra fyrirtækja sem hlaut viðurkenningu Samtaka atvinnulífsins sem „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðu ...
30. ágúst 2022 Minni sykur og færri kaloríur í Pepsi Í samræmi við auknar kröfur neytenda um heim allan um hollari neysluvörur hefur PepsiCo á undanförnum árum minnkað sykur ...
30. júní 2022 25% tekjuvöxtur Ölgerðarinnar á fyrsta ársfjórðungi Vörusala samstæðu Ölgerðarinnar var 25% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2022 en á sama tímabili 2021 Rekstrarhagnaður fyrir ...
10. júní 2022 Ölgerðin skráð í Kauphöllina Við hjá Ölgerðinni erum afar stolt af því að vera nú skráð fyrirtæki í íslensku kauphöllinni. Það er gaman að segja frá ...