Leið okkar að sjálfbærni

Sjálfbær framtíð

Við höfum mikinn metnað á sviði sjálfbærni og erum markvisst að innleiða sjálfbærni í menningu fyrirtækisins. Til að ná framtíðarsýn fyrirtækisins um að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda þarf að huga að sjálfbærni í allri virðiskeðjunni. Okkar viðskiptavinir og neytendur gera kröfu um að versla við fyrirtæki sem stuðla að sjálfbærni og þau fyrirtæki búa yfir og viðhalda hæfari starfsfólki.

Við ætlum að vera í framvarðasveit íslenskra fyrirtækja á sviði sjálfbærni og mæta nútímaþörfum viðskiptavina og neytenda okkar, án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. Framtíðarsýn fyrirtækisins verður náð með því að leggja áherslu á fjóra strauma: sjálfbærni, vöxt, stafræna þróun og fjölbreytileika. Þannig sköpum við virði fyrir alla okkar hagaðila og verðmætasköpun til framtíðar.

Markmið 2025

Starfsánægja

Yfir 85%

Núll slysastefna

0 slys

Losunarkræfni tekna

Losunarkræfni tekna fyrir umfang 1 og 2 dragist saman um 2% á milli ára

Umbætur

Lokið við 500 umbótaverkefni

Orkusamsetning

95% endurnýjanlegir orkugjafar

ISO14001

Innleiða ISO14001

Rafvæðing bílaflota

Bílafloti 68% rafmagnsbílar

UFS-mat Reitunar

Viðhalda A-einkunn hjá Reitun

Meira endurunnið efni í umbúðum framleiðsluvara

100% rPET

Kolefnisspor í vefverslun

Birta kolefnisspor umbúða í vefverslun

Birgjamat

Innleiða ítarlegt birgjamatsferli fyrir Danól

Hringrásarhagkerfisverkefni

Til dæmis hrat úr framleiðslu, endurvinnsla kaffihylkja og verkefni tengd minni matarsóun

Hollari valkostir

Auka úrval hollari valkosta í drykkjarvöru

Sjálfbærnifræðsla

Sjálfbærnifræðsla fyrir allt starfsfólk í Ölgerðarskólanum

Betri loftgæði með nýrri loftræsingu í framleiðslusölum

Uppsetning á nýjum loftræstibúnaði í framleiðslusölum

Sjálfbærniupplýsingagjöf

Sjálfbærnireikningsskil birt í samræmi við evrópska staðla

Tilkynningagátt fyrir ytri aðila

Tilkynningagátt opin ytri aðilum til að tilkynna misferli eða brot

Skógrækt – vottaðar kolefniseiningar

Skipulag og undirbúningur gróðursetningar í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur

Sjálbærniskýrslan 2024

UFS-sjálfbærnimat

Hvernig okkur gengur

Við fáum góða einkunn í sjálfbærnimati Reitunar. Fyrirtækið fær 84 stig af 100 mögulegum og kemur fram í sjálfbærnimatinu að félagið standi framarlega á íslenskum markaði.

Horft er til þriggja meginþátta við UFS-mat; umhverfisþátta, félagsþátta og stjórnarhátta. Við skorum hæst á umhverfisþættinum með 89 stig. Við höfum dregið úr beinni losun um 65% frá árinu 2016 og sett okkur markmið um kolefnishlutleysi árið 2040.

Markmið til 2030

Sjálfbær vöxtur

Losunarkræfni tekna í eigin rekstri (umfang 1 og 2)

-63% miðað við árið 2020

Sjálfbær vöxtur

Hollari valkostir

50% miðað við árið 2020

Fjölbreytileiki

Hlutfall kynja

Aldrei hærra hlutfall en 60% af einu kyni

Fjölbreytileiki

Hlutfall kynja

Að minnsta kosti 40/60

Hringrásarhagkerfið

Úrgangur frá starfsemi

99% flokkunarhlutfall

Hringrásarhagkerfið

Pakkningar fyrir eigin framleiðslu

60% endurnýtt hráefni

Kolefnishlutleysi

Orkunotkun

100% endurnýjanleg orka í starfsemi

Kolefnishlutleysi

Kolefnisspor í eigin rekstri (umfang 1 og 2)

-42% miðað við árið 2020

Kolefnishlutleysi

Kolefnisspor framleiðsluvara

-25% miðað við 2020

Kolefnishlutleysi

Útreikningar á losun í aðfangakeðju

Bæta útreikninga og minnka umfang 3

Tengd skjöl

Data protection policy for employees

Data protection policy and Job Applicants

Sjálfbærni í fréttum

7/28/2025 11:35:51 AM

Borg bjórinn í mjóar dósir

Árni Long bruggmeistari segir frá nýjung í umbúðum fyrir Borg brugghús í grein á Mbl. Það var ákveðið að fara í breytingar á átöppunarlínunni. Áður fyrr voru ákveðnar bjórtegundir hjá Borg í 44cl dósum en verða nú seldar í 33cl dósum, eða svokölluðum sleek-dósum. Þetta er sama gerð og fólk á orðið að venjast fyrir gos- og koffíndrykki.

7/24/2025 11:20:26 AM

Nýtt sumar COLLAB

Nýtt COLLAB með Dalandan sítrus og jarðarberjabragði er komið í verslanir. Framandi og ferskt sumarbragð sem kemur í takmörkuðu magni fyrir íslenska sumardaga. Svo um að gera að njóta þess á meðan hægt er!

7/24/2025 10:41:22 AM

Nýj­ar umbúðir Eg­ils Pil­sner hafa vakið at­hygli

Í skemmtilegu viðtali segja vörumerkjastjórinn Jóhannes Páll Sigurðarson og Finnur Malmquist, hönnuður á ENNEMM, frá sögu og endurhönnun Egils Pilsner sem er eitt af elstu drykkjarvörumerkjunum á Íslandi!

7/24/2025 11:20:26 AM

New summer COLLAB

A new COLLAB with Dalandan citrus and strawberry flavors has arrived in stores. An exotic and fresh summer flavor that comes in limited quantities for Icelandic summer days. So make sure to enjoy it while you can!

7/24/2025 10:41:22 AM

Egils Pilsner's new packaging has attracted attention

In a fun interview, brand manager Jóhannes Páll Sigurðarson and designer Finnur Malmquist at ENNEMM tell the story and redesign of Egils Pilsner, one of the oldest beverage brands in Iceland!

7/18/2025 9:23:51 AM

Vaka manages COLLAB

Vaka Njálsdóttir has been hired by Ölgerðin as the brand manager for COLLAB. Vaka previously worked at Nova in the marketing department and product development, where she worked on a variety of projects related to marketing, digital development, and product offerings.

7/16/2025 10:22:40 AM

Outstanding Ölgerð in Reitun's UFS sustainability assessment

Ölgerðin receives an excellent rating in Reitun's sustainability assessment, as the company has undergone a UFS assessment conducted by Reitun since 2021. Ölgerðin received 86 points out of a possible 100 and falls under category A3 along with five other listed companies on the market.

7/7/2025 12:53:14 PM

Helvítis Boli X BBQ sauce

The Hellish Chef cooked up 666 liters of Bola X with all sorts of ingredients. The result is a really delicious, juicy sauce that is available in selected stores until it runs out. Now you can really give yourself Hellish time at the grill this summer!

7/2/2025 5:12:02 PM

Ölgerðin's carbon footprint reduced by 80%

Ölgerðin's Sustainability Report for 2024 is now available in Icelandic and English. The report states that the carbon footprint of its own operations in scope 1 and 2 has decreased by 80% since 2016. This marks a major step forward in Ölgerðin's climate action and reflects an ambitious sustainability strategy.

6/27/2025 12:51:34 PM

Charity campaign for Bryndísarhlíð

The Knights of Charity are leading a fundraising and awareness campaign for Bryndísarhlíð based on love, compassion and conversation. On June 11, the Knights of Charity charity campaign began, raising funds for Bryndísarhlíð – a facility that would house mental health services for children who are victims of violence.

Tengiliður Ölgerðarinnar vegna útflutnings

skrifstofa

Ingibjörg Karlsdóttir

Leiðtogi sjálfbærni og umbóta